Alþjóðadagur Downs heilkennis 21. mars
Í ár ætlum við að, “SAMEINAST Í SOKKUNUM”. Listamennirnir Guðjón Gísli Kristinsson & Guðjón Sigurður Tryggvason hafa í sameingu hannað ósamstætt sokkapar í tilefni af Alþjóðlega Downs deginum.
Sokkarnir eru íslensk hönnun og framleiddir á Íslandi af Varma. En Varma og Hagkaup eru samstarfs og stuðningsaðilar Downs félagsins í þessu spennandi verkefni.
Fréttir
Fréttir er mikilvægur liður á heimasíðu félagsins þar sem við deilum fjölbreyttum fréttum úr samfélaginu og segjum frá því sem er á döfinni.
Stolt af okkar manni
Nú fer sýningum á leikritinu um Fíusól fækkandi og okkar maður hann Jakob að standa sig frábærlega í þessu lifandi og skemmtilega leikriti.
Skylduáhorf á Alþjóðlegum degi Downs heilkennis - stutt og áhrifamikið.
Lokaverkefni Bertu Sigríðardóttur í kvikmynda- og leiklistarnámi í Los Angeles.
Ég er með auka litning
Skiptir það máli?
Fræðsla
Hér á síðunni er samansafn efnis sem er til fræðslu og gleði. Metnaður okkar er að hafa á einum stað fræðsluefni fyrir sem flesta sem tengjast einstaklingum með Downs heilkenni.
Nýbakaðir foreldrar
Börn sem eru með Downs-heilkenni geta átt í erfiðleikum þegar kemur að brjóstagjöf. Það eru nokkrir hlutir sem þarf að hafa í huga til að ná sem mestum árangri.
Barnið þitt
Til hamingju með fæðingu nýja barnsins!
Það gæti hafa komið þér á óvart að frétta að barnið sé með Down-heilkenni en það verður ótvírætt fín viðbót við fjölskylduna.
Hvað er Downs-heilkenni?
Einstaklingar með Downs eru einn þeirra hópa sem mynda og eiga að mynda samfélag okkar.
Fyrst og fremst er ég
Ljósmyndasería frá Siggu Ellu ljósmyndara.