• “Hinn erfðafræðilega fullkomni einstaklingur er ekki til. Ef við viljum fagna fjölbreytileikanum því leitum við þá ‘fullkomnleikans’? Ég er eins og ég er og þú ert eins og þú ert”

    Downs - félagið

  • Börn hafa nákvæmlega sama rétt og sömu réttarstöðu hvort sem þau eru með eða án Downs-heilkennis. Afhverju skimum við fyrir Downs-heilkenni?

    Downs - félagið

  • Stundum er það sem við getum ekki breytt, það sem á endanum breytir okkur.

    Downs - félagið

  • Margir einstaklinga með Downs-heilkenni hafa ljósmyndaminni á fólk, staði og atburði.

    Downs - félagið

Alþjóðadagur Downs heilkennis 21. mars

Í ár ætlum við að, “SAMEINAST Í SOKKUNUM”. Listamennirnir Guðjón Gísli Kristinsson & Guðjón Sigurður Tryggvason hafa í sameingu hannað ósamstætt sokkapar í tilefni af Alþjóðlega Downs deginum.

Sokkarnir eru íslensk hönnun og framleiddir á Íslandi af Varma. En Varma og Hagkaup eru samstarfs og stuðningsaðilar Downs félagsins í þessu spennandi verkefni.

Fréttir

Fréttir er mikilvægur liður á heimasíðu félagsins þar sem við deilum fjölbreyttum fréttum úr samfélaginu og segjum frá því sem er á döfinni.

Stolt af okkar manni

Nú fer sýningum á leikritinu um Fíusól fækkandi og okkar maður hann Jakob að standa sig frábærlega í þessu lifandi og skemmtilega leikriti.

Lesa meira

Skylduáhorf á Alþjóðlegum degi Downs heilkennis - stutt og áhrifamikið.

Lokaverkefni Bertu Sigríðardóttur í kvikmynda- og leiklistarnámi í Los Angeles.

Lesa meira

Ég er með auka litning

Skiptir það máli?

Fræðsla

Hér á síðunni er samansafn efnis sem er til fræðslu og gleði. Metnaður okkar er að hafa á einum stað fræðsluefni fyrir sem flesta sem tengjast einstaklingum með Downs heilkenni.

Nýbakaðir foreldrar

Börn sem eru með Downs-heilkenni geta átt í erfiðleikum þegar kemur að brjóstagjöf. Það eru nokkrir hlutir sem þarf að hafa í huga til að ná sem mestum árangri.

Lesa meira

Barnið þitt

Til hamingju með fæðingu nýja barnsins!

Það gæti hafa komið þér á óvart að frétta að barnið sé með Down-heilkenni en það verður ótvírætt fín viðbót við fjölskylduna. 

Lesa meira

Hvað er Downs-heilkenni?

Einstaklingar með Downs eru einn þeirra hópa sem mynda og eiga að mynda samfélag okkar.

Fyrst og fremst er ég

Ljósmyndasería frá Siggu Ellu ljósmyndara.