Þroskahjálp
Landsamtökin Þroskahjálp eru hagsmunasamtök fatlaðra og hafa það að markmiði að tryggja fötluðum fullt jafnrétti á við aðra þjóðfélagsþegna.
Félög Þroskahjálpar eru starfandi um allt land og eru upplýsingar um félögin og hvernig hægt er að hafa samband við þau á heimasíðu Þroskahjálpar.
Á heimasíðu samtakanna er að finna mikið magn upplýsinga m.a. um ráðstefnur, fræðslu og annað það sem tengist málefnum fatlaðra.