Lög og reglugerðir

Á vef velferðarráðuneytis er gott yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem lúta að málefnum fatlaðs fólks, sjá;Á vef sambands sveitarfélaga eru einnig upplýsingar um lög, reglugerðir og leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög.


Sjá einnig leiðbeinandi reglur Sambands ísl. sveitarfélaga um þrjá þætti í þjónustu við fatlað fólk;
 - um þjónustu stuðningsfjölskyldna.
 - um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.
 - um styrk til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks.Á heimasíðum flestra sveitarfélaga eru einnig upplýsingar um lög, reglur og ýmsan þann rétt sem fatlaðir eiga að njóta.