Tannheilsa

skrifað 11. nóv 2016
tannheilsa2

Mánudagskvöldið 7. nóvember er félagið með fræðslufund um tannheilsu einstaklinga með Downs-heilkenni. Elín Wang tannlæknir og Kristín Heimisdóttir, sérfræðingur í tannréttingum, verða með erindi. Nægur tími verður fyrir spurningar og umræður. Fundurinn er haldinn að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.