Ný stjórn kosin á aðalfundi félagsins

skrifað 02. jún 2017

Ný stjórn var kosin á nýliðnum aðalfundi. Stjórnarmenn eru eftirfarandi:

Guðrún Rut Sigmarsdóttir, Inga Dóra Guðmundsdóttir, Katrín Árnadóttir, María Steingrímsdóttir og Þórdís Ingadóttir.

Ný stjórn þakkar kærlega þeim stjórnarmönnum sem voru að kveðja fyrir góð störf fyrir félagið, þeim Rúnari Arnarsyni og Halldóru Jónsdóttur.