Námskeið - Börn með Downsheilkenni - Leikskólaaldurinn

skrifað 17. ágú 2016
leikskoli

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins heldur námskeiðið Börn með Downsheilkenni - Leikskólaaldurinn, þann 29. september n.k. Skráning og nánari upplýsingar má finna á heimasíðu GRG.

http://www.greining.is/is/fraedsla-og-namskeid/namskeid/namskeid-a-naestunni/born-med-downsheilkenni-leikskolaaldurinn