NIPD - Fundur Mannerfðafræðifélags Íslands
skrifað 24. sep 2015
Mannís heldur opinn fund um NIPT - fósturskimun/greiningu án inngrips (non-invasive prenatal testing) - verður haldinn í Hringsal Landspítala þriðjudaginn 29. september kl. 16.30.
Fyrirlesarar eru: Hulda Hjartardóttir sérfræðingur, Jón Jóhannes Jónsson yfirlæknir, Sigrún Ingvarsdóttir ljósmóðir, Þórdís Ingadóttir formaður félags áhugafólks um Downs heilkenni og Sigurður Kristinsson siðfræðingur/heimspekingur.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt