Myndbandið okkar

skrifað 19. mar 2013

Down Syndrome International útbýr á hverju ári myndband þar sem einstaklingar með Downs heilkenni koma fram í tengslum við alþjóðadag einstaklinga með Downs þann 21.3.

Í ár koma fram einstaklingar frá 62 þjóðlöndum og við íslendingar eigum þar okkar fulltrúa.

Í ár er áherslan "Hleyptu okkur inn - við viljum vinna"

Flott myndband sem þarf að fara víða, endilega njótið og sendið á sem flesta.