Ljósmyndasýning
skrifað 12. feb 2014

Sigríður Ella ljósmyndari tók fyrr í vetur myndir af einstaklingum með Downs heilkennið.
Myndir hennar eru hluti af útskriftarsýningu Ljósmyndaskólans.
Sýningin opnar n.k. laugardag þann 15 febrúar kl. 15 og er í Lækningaminjasafninu við Nesstofu á Seltjarnarnesi. Sýningin stendur til 23 febrúar og er vel þess virði að fara og sjá góðar myndir af flottu fólki.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt