Leikhúsferð - Dýrin í Hálsaskógi

skrifað 06. okt 2012
GetShowImage

Þann 25 nóvember n.k. mun Downsfélagið bjóða félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra í Þjóðleikhúsið að sjá Dýrin í Hálsaskógi.

Við munum fá tækifæri til að hitta eitthvað af leikurunum fyrir sýninguna, sem á eflaust eftir að verða mikil upplifun.

Takmarkaður fjöldi miða er í boði og því mikilvægt að panta miða hjá Ingu Dóru á netfangið ingadora@hotmail.com með nafni og ósk um fjölda miða fyrir þann 29 október n.k.