Jólaballið 2016

skrifað 16. nóv 2016
IMG_3024 (2)

Hið árlega jólaball verður haldið sunnudaginn 11. desember, kl. 15. Líkt og í fyrra, þá verðum við í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Hljómsveitin Jólatónar spilar undir dansi. Að venju verður veglegt hlaðborð sem félagsmenn sameinast um.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Jólakveðja.