Hélt veislu eftir hjartaaðgerð

skrifað 20. júl 2012
621751

Í morgunblaðinu er sagt frá Finnboga Erni 10 strák með Downs heilkenni sem ákvað ásamt systur sinni að bjóða vinum og ættingjum til kaffisamsætis og þakka þannig fyrir þann stuðning og þær kveðjur sem hann hafði fengið þegar hann fór í hjartaaðgerð til Svíþjóðar í apríl.

Veislan var fjölmenn og ákáðu þau systkinin að nota tækifærið og safna fé og söfnuðust rúmlega 40 þúsund krónur sem þau ætla að láta renna til stuðnings hjartveikum börnum.

Sjá má umfjöllun um þessi flottu systkin á www.mbl.is