Fundargerðir stjórnar

skrifað 17. jún 2012

Fundargerðir stjórnar verða nú aðgengilegar á heimasíðu félagsins.  


Fundargerðir eru vistaðar undir Félagið - fundargerðir.  Sú fyrsta sem er á síðunni er fundargerðir fyrsta fundar nýkjörinnar stjórnar.  

Er það von stjórnar að þessi nýbreyttni fái góðar undirtektir.