Fræðlsa - Menntun - Þjálfun: Reynsla frá Þýskalandi

Á laugardaginn heimsækja tveir þýskar konar félagsmenn og áhugafólk um Downs-heilkenni og deila reynslu sinni af fræðslu, þjálfun og kennslu einstaklinga með Downs-heilkenni. Þær Cora Halder og Inge Henrich hafa hvor um sig áratuga reynslu af að vinna með fólki með Downs-heilkenni á öllum aldri. Cora var framkvæmdastjóri Þýsku Upplýsingamiðstöðvarinnar um Downs-heilkenni um árabil (sjá www.ds-infocenter.de) og Inge er stofnandi og framkvæmdastjóri Menntunarseturs varðandi Downs-heilkenni í Mainz (sjá http://www.pep-mainz.de/). Auk þessa var Cora stjórnarformaður Evrópsku samtakanna um Downs-heilkenni á árunum 2008-2014 (EDSA) en félagið okkar gerðist nýlega aðili að þeim samtökum.
Urmæður fara fram á ensku og íslensku. Allt túlkað eftir þörfum. Fundurinn verður 2. apríl að Háaleitisbraut 13, milli kl. 11 og 13. Boðið verður uppá samlokur. Frábært tækifæri til að ræða og læra af reynslu annarra.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt