Fögnum fjölbreytileikanum - klæðumst mislitum sokkum!
skrifað 16. mar 2017

Fögnum Alþjóðlega Downs-deginum n.k. þriðjudag um allt land. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum þennan dag til að fagna og sýna samstöðu með fjölbreytileikanum. Virkjum vini, fjölskyldu, skólafélaga og samstarfsfólk. Deilið endilega myndum frá deginum á Instagram með merkinu #downsfelag og #downsdagurinn. Í veislu félagsins í Laugardal verður stór skjár þar sem myndirnar munu birtast :)
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt