Fögnum Alþjóðlega Downs-deginum - Litríkir mislitir sokkar
skrifað 20. mar 2016

Fögnum Alþjóðlega Downs-deginum á morgun. Deilið endilega myndum af deginum á Instagram með merkinu #downsfelag og #downsdagurinn2016
Endilega deila líka litríkum sokkamyndum með merkinu #lotsofsocks Fólk um allan heim er að klæðast litríkum mislitum sokkum á morgun til að fagna Alþjóðlega Downs-deginum og vekja athygli á fjölbreytileikanum.
Downs-félagið er nú komið á Instagram. Finnið okkur undir heitinu downsfelagid.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt