Flottir nemendur í Seyðisfjarðarskóla

skrifað 22. mar 2012
604468A

Nemendur Seyðisfjarðarskóla héldu hátíðlegan alþjóðlegan dag einstaklinga með downs.  


Meðal þess sem var gert í tilefni dagsins var að krakkarnir unnu upplýsingabækling um downs heilkennið sem liggja mun frammi á nokkrum stöðum á Seyðisfirði.

Það var ánægjulegt að mbl.is fjallaði um þetta flotta framtak nemenda í Seyðisfjarðarskóla og vonandi að aðrir skólar taki sér frumkvæði Seyðisfjarðarskóla til fyrirmyndar.  

Hér má sjá frétt mbl.is af deginum á Seyðisfirði.