Erindi Þórdísar Ingadóttur um fósturskimanir og fóstureyðingar

skrifað 08. des 2015

Hér má finna glærur frá erindi Þórdísar Ingadóttur: "Fósturskimun fyrir Downs-heilkenni og fóstureyðingar: Afgerandi framkvæmd á veikum lagagrundvelli", sem flutt var á fundi Mannerfðafræðifélags Íslands um fósturskimanir, 29. september 2015.