Við viljum læra, hleyptu okkur inn

skrifað 17. mar 2012
Unknown

í tilefni af alþjóðadegi einstaklinga með Downs heilkenni þann 21.3 hafa einstaklingar með Downs frá 68 þjóðlöndum búið til myndband þar sem vakin er athygli á markmiði alþjóðadagsins árið 2012, en það er; Við viljum læra - hleyptu okkur inn.


Myndbandið má sjá hér;