Alþjóða dagur einstaklinga með Downs heilkenni
skrifað 19. mar 2013
Á alþjóðadegi okkar þann 21.3 ætla félagsmenn að gera sér glaðan dag.
Komið verður saman í Skarfinum, Skarfagarði (sama stað og í fyrra). Samveran hefst kl. 17 og mun standa til kl. 19.
Léttar veitingar verða í boði, íþróttaálfurinn og Solla stirða munu mæta á svæðið og hver veit nema að einnig komi leynigestur !
Allir fá páskaegg og svo verður gaman að hittast spjalla og eiga góða stund saman.
Vonumst til að sjá sem flesta,
stjórnin.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt