Allir í dans!

skrifað 31. okt 2019
Dans

Downs félagið hvetur alla félagsmenn til að láta þetta frábæra tækifæri ekki framhjá sér fara.

Dansararnir Hanna Rún og Nikita munu bjóða einstaklingum með Downs heilkenni að skrá sig á dansnámskeið og nú er að verða síðasti séns að skrá sig í frían prufutíma sem verður þann 2. nóvember í Ásgarði Garðabæ á annari hæð.

Til að skrá sig í frían prufutíma skal senda tölvupóst á DanceRoyal@mail.com og taka fram nafn og aldur.

Sérstakir prufutímar fyrir einstaklinga með Downs heilkenni verða 2. nóvember klukkan:

14:15 3-5 ára 15:00 6-8 ára 15:45 9-13 ára 16:30 14 ára og eldri.