Aðalfundur 2016

skrifað 12. apr 2016
Merki felagsins an texta

Aðalfundur félagsins er haldinn 14. apríl n.k. Fundurinn verður haldinn að Háaleitisbraut 13, 4. hæð og byrjar kl. 20:00. Dagskráin er eftirfarandi:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun félagsgjalds 6. Kosning stjórnar og skoðunarmanns 7. Önnur mál

Atkvæðisrétt hafa allir skuldlausir félagar sem fundinn sækja