Aðalfundur

skrifað 05. maí 2012

Aðalfundur félags áhugafólks um Downs heilkennið verður haldinn mánudaginn 6 maí kl. 20.00 á 3 hæð að Háaleitisbraut 13 í Reykjavík.

Dagskrá fundar:

1) Kosning fundarstjóra og fundarritara

2) Skýrsla stjórnar

3) Reikningar félagsins lagðir fram

4) Lagabreytingar

5) Ákvörðun félagsgjalds

6) Kosning stjórnar og skoðunarmanns

Eftir hefðbundinn fundarstörf, geta félagsmennn spjallað saman og notið léttra veitinga.

Vomumst eftir því að sjá sem flesta :-)

kær kveðja,

stjórnin