20 ára afmæli félagsins - heimboð forseta Íslands til félagsmanna

skrifað 16. jún 2017
skjaldarmerki

Í tilefni af 20 ára afmæli félagsins hafa félagsmenn fengið send boðskort frá embætti forseta Íslands, sem gildir fyrir tvo (kortið sent á þann sem greiðir félagsgjöld). Þetta er mikill heiður fyrir félagið og frábært hvað forseti Íslands hefur tekið upp málefni fatlaðra. Þetta verður yndisleg stund fyrir einstaklinga með Downs-heilkenni og aðstandendur þeirra.