Hagsmunabarátta fólks með fatlanir í hálfa öld

Þann 19. nóvember 2015 hélt félagið fræðslufund um sögu hagsmunabaráttu fólks með fatlanir.

Friðrik Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Þroskahjálpar hélt erindið Frá fávitahælum til fatlaðs fólks. Þá deildi Gunnar Þormar frá reynslu sinni.

Hér má finna erindi Friðriks Sigurðssonar:

http://www.downs.is/files/5667416b3b543.pptx