Fræðslufundir

Félag áhugafólks um Downs-heilkenni heldur reglulega fræðslufundi fyrir bæði almenning og félagsmenn. Hér til vinstri má finna upplýsingar um liðna fundi.

Félagið er afar þakklátt öllum þeim sem tekið hafa þátt í fræðslufundum.