Upplýsingabæklingur Global Down Syndrome Foundation

Hér má finna íslenska þýðingu á upplýsingabæklingi bandarísku samtakanna Global Down Syndrome Foundation og National Down Syndrome Congress.

Þessi 2. útgáfa byggist á fyrstu skoðanakönnuninni á þessu sviði sem lögð var fyrir verðandi mæður og heilbrigðisstarfsfólk á landsvísu í Bandaríkjunum og er fáanleg bæði rafrænt og á pappírsformi endurgjaldslaust.

Downs-félagið er afar þakklátt hinum bandarísku samtökum fyrir að hugsa til okkar og þýða bæklinginn á íslensku.