Gerast meðlimur Félagsaðild er mikilvægur stuðningur við félagið og starfsemi þess. Félagið fagnar öllum nýjum aðilum í félagið. Aðild gildir fyrir fjölskyldu. Félagsgjald fyrir árið 2016 eru kr. 2500. Þeir sem hafa áhuga að gerast aðilar að félaginu sendi póst á downs@downs.is