Sjónarhóll

Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð sem hefur það að markmiði að veita óháða ráðgjöf aðstandendum barna sem eiga við langvarandi veitkindi og fötlun að stríða. 


Markmið foreldraráðgjafarinnar er að foreldrar barna með sérþarfir njóti jafnréttis og sambærilegra lífskjara við aðra foreldra og búi við lífsskilyrði sem gera þeim kleift að lifa eðlilegu lífi.