Fræðslufundir

Félagið stendur reglulega fyrir fræðslufundum sem eru öllum opnir. Fræðslufundir eru kynntir heimasíðunni, á Facebook síðu félagsins og á póstlista félagsins.

Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins stendur reglulega fyrir námskeiðum og fræðsluerindum. Sjá www.greining.is

Þroskahjálp stendur einnig reglulega fyrir fræðslufundum og ráðstefnum. Sjá www.throskahjalp.is

Sjónarhóll stendur fyrir öflugri fræðslu. Sjá www.sjonarholl.net