Viðtal við móður
skrifað 13. nóv 2014

Sólný Pálsdóttir móðir Hilmis 3 ára stráks með Downs heilkenni var í viðtali við Víkurfréttir.
Viðtalið hefur vakið mikla athygli og hafa yfir 5.000 manns skoðað það. Auk þess var viðtalið sýnt á ÍNN.
Þarna er flott kona að segja frá þeim breytingum sem urðu á lífi hennar og fjölskyldunnar við það að eignast barn með Downs heilkenni.
http://www.vf.is/mannlif/af-hverju-ekki-eg/64054
http://www.vf.is/mannlif/thakklat-fyrir-sterk-vidbrogd-vid-vidtali/64120
Fleiri fréttir
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt
-
18. maí 2018Sveitarferð
-
15. maí 2018Aðalfundur félagsins 2018
-
21. mar 2018Kveðja frá Íslandi
-
20. mar 2018Til hamingju með Alþjóðlega Downs-daginn 21.3.2018
-
20. mar 2018Útgáfa upplýsingabæklings um fósturskimanir