Vel heppnað jólaball
skrifað 27. des 2012
Árlegt jólaball félagsins var haldið í Þróttaraheimilinu í Laugardal þann 17 desember s.l.
Tókst skemmtunin einstaklega vel, hljómsveitin Jólatónar sáu um fjörið og félagsmenn komu með veitingar á hlaðborð.
Jólasveinarnir mættu svo á svæðið og var mikið dansað og sungið.
Undirbúningsnefndinni eru þökkuð vel unnin störf og Bjarka Georgssyni fyrir meðfylgjandi myndir.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt