Tónlistarveisla

skrifað 11. nóv 2013
Tónleikar nóv 2013  A4

Tónlistarveisla Asparinnar verður haldin í Ölveri Glæsibæ n.k. fimmtudag þann 14 nóvember og veðrur milli kl. 20 og 22. Kynnir verður Gunar Helgason.

Án efa verður mikið líf og fjör og þeir sem hafa tækifæri til ættu endilega að skella sér á bráðskemmtilega skemmtun.