Tónlistarveisla
skrifað 11. nóv 2013

Tónlistarveisla Asparinnar verður haldin í Ölveri Glæsibæ n.k. fimmtudag þann 14 nóvember og veðrur milli kl. 20 og 22. Kynnir verður Gunar Helgason.
Án efa verður mikið líf og fjör og þeir sem hafa tækifæri til ættu endilega að skella sér á bráðskemmtilega skemmtun.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt