Tannheilsa
skrifað 11. nóv 2016

Mánudagskvöldið 7. nóvember er félagið með fræðslufund um tannheilsu einstaklinga með Downs-heilkenni. Elín Wang tannlæknir og Kristín Heimisdóttir, sérfræðingur í tannréttingum, verða með erindi. Nægur tími verður fyrir spurningar og umræður. Fundurinn er haldinn að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.
Fleiri fréttir
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt
-
18. maí 2018Sveitarferð
-
15. maí 2018Aðalfundur félagsins 2018
-
21. mar 2018Kveðja frá Íslandi
-
20. mar 2018Til hamingju með Alþjóðlega Downs-daginn 21.3.2018
-
20. mar 2018Útgáfa upplýsingabæklings um fósturskimanir