Skilaboð aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna á Alþjóðlega Downs-deginum 2016

Til hamingju með daginn!
Hér eru mikilvæg skilaboð aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna Ban Ki-moon á Alþjóðlegum degi Downs-heilkennis 2016:
"Einstaklingar með fötlun, þar á meðal einstaklingar með Downs-heilkenni, eru annað og meira en fólk sem þarfnast aðstoðar; þau eru boðberar umbóta sem geta hrundið af stað framförum í samfélaginu – og rödd þeirra verður að heyrast til að Þróunarmarkmið Sameinuðu þjóðanna náist."
Sjá nánar: http://www.un.org/…/ev…/downsyndromeday/2016/sgmessage.shtml
Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis, með það að markmiði að auka vitund um heilkennið og stuðla að þátttöku allra í samfélaginu.
Sameinuðu þjóðirnar hvetja aðildarríki, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök til að halda upp á daginn og vekja athygli á málstað einstaklinga með Downs-heilkenni
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt