Skemmtun á alþjóðadegi einstaklinga með Downs
skrifað 21. mar 2012
Í tilefni af alþjóðadegi einstaklinga með Downs stóð
félagið fyrir samveru félagsmanna, fjölskyldna og vina.
Skemmtunin var í veislusalnum Skarfinum og var hún mjög vel sótt.
Söngvaborg skemmti með þeim Siggu Beinteins og Maríu Björk í fararbroddi. Goggi kom í heimsókn og Friðrki Dór sem söng nokkur lög.
Auddi og Sveppi stigu svo á stokk, en áður höfðu allir borðað nægju sína af kökum og öður góðmeti.
Nói Síríus færði svo öllum páskaegg að gjöf áður en haldið var heim.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt