Málþroski og talþjálfun

skrifað 12. okt 2018
talj

Downs-félagið verður með fræðslukvöld um málþroska einstaklinga með Downs-heilkenni og talþjálfun þann 16. október n.k., að Háaleitisbraut 13, 4. hæð, kl. 20.

Fyrirlesari er Tinna Sigurðardóttir formaður Félags Talmeinafræðinga á Íslandi.

Allir velkomnir og heitt á könnunni.