Tákn með tali fyrir IPhone og IPad
skrifað 07. mar 2012
Mér er það mikil ánægja að segja frá því að loksins erum við búnir að
koma Tákn með tali á mun aðgengilegra form, fyrir iPhone, iPad og Ipod Touch.
Hægt er að nálgast forritið í iTunes vefbúðinni með því að leita eftir
Tákn með tali, eða fara á eftirfarandi slóð:
http://itunes.apple.com/us/app/takn-me-tali/id498097594?mt=8
Fljótlega mun einnig vera hægt að fá Tákn með tali fyrir Android símana.
Forsaga þess að við bjuggum þetta forrit til er sú að ég er faðir
stelpu sem notar Tákn með tali.
Rak ég mig sífellt á það að geta ekki nálgast táknin á auðveldan hátt þegar á reyndi.
Núna get ég kennt dóttur minni ný tákn hvar og hvenær sem er.
Bestu kveðjur,
Grétar Berg
Fleiri fréttir
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt
-
18. maí 2018Sveitarferð
-
15. maí 2018Aðalfundur félagsins 2018
-
21. mar 2018Kveðja frá Íslandi
-
20. mar 2018Til hamingju með Alþjóðlega Downs-daginn 21.3.2018
-
20. mar 2018Útgáfa upplýsingabæklings um fósturskimanir