Klæðumst mislitum sokkum á Alþjóðlega Downs-deginum

skrifað 20. mar 2018
downsdagurinn

Fögnum Alþjóðlega Downs-deginum á miðvikudaginn með því að klæðast litríkum sokkum

Fólk um allan heim er að klæðast litríkum mislitum sokkum þann dag til að fagna og vekja athygli á fjölbreytileikanum. Það var frábær þátttaka í fyrra um allt land, og utan, m.a. á Bessastöðum, í skólum, hjá landsliðinu í fótbolta og á vinnustöðum.

Koma svo - Virkja alla

Deilið endilega myndum af deginum á Instagram með merkinu #downsfelag