Efni frá fræðslufundi um þjónustu til einstaklinga með Downs-heilkenni

skrifað 09. nóv 2015

Þann 15. október var haldinn fræðslufundur um hlutverk mismundandi þjónustuaðila einstaklinga með Downs-heilkenni – Hvar finn ég hvað og hver gerir hvað? Framsögumenn voru Auður Finnbogadóttir, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, María Hildiþórsdóttir framkvæmdastjóri Sjónarhóls og Sigþrúður Katrín Eyjólfsdóttir hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Hér má finna glærur frá fyrirlestrum þeirra.