Bandaríkin - Sóley & Thelma segja frá ferð sinni

Mánudaginn 29 sept n.k. kl. 20.

skrifað 21. sep 2014
downs

Kynning á ferð Sóleyjar og Thelmu til Indianapolis þar sem þær sóttu alþjóðlega Down syndrome ráðstefnu í júlí síðastliðnum.

Þar mun verða fjallað um innihald ráðstefnunnar, hvers þær urðu vísari ásamt ýmsum hugmyndum til að vinna að fyrir okkar félagsmenn og félagið í heild.

Kynningin fer tram í sal Þroskahjálpar að Háaleitisbraut 13, Reykjavík og hefst kl. 20.

Allir velkomnir.