Alþjóðadagur Downs heilkennis
Þann 21 mars n.k. er alþjóðlegur dagur einstaklinga með downs heilkenni.
Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs heilkennis og með það að markmiði að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leiti að hún vísar til þess að Downs heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 - 21.03.
Félagsmenn ætla að gera sér glaðan dag þann 21 mars n.k. Við ætlum að hittast í Haukaheimilinu í Hafnarfirði kl. 17.00, þar verða skemmtiatriði og matur.
Við vonum að sem flestir félagsmenn, fjölskyldur og vinir sjái sér fært að vera með okkur. Vinsamlega látið vita með mætingu sem fyrst á netfangið gudmundur.armann@me.com eigi síðar en mánudaginn 10 mars.
stjórnin.
Fleiri fréttir
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt
-
18. maí 2018Sveitarferð
-
15. maí 2018Aðalfundur félagsins 2018
-
21. mar 2018Kveðja frá Íslandi
-
20. mar 2018Til hamingju með Alþjóðlega Downs-daginn 21.3.2018
-
20. mar 2018Útgáfa upplýsingabæklings um fósturskimanir