Upplýsingarit

Hér til hliðar má sjá ýmis rit sem fjalla um Downs heilkennið.  Meðal annars má finna hér upplýsingar fyrir foreldra, fagfólk og einstaklinga með Downs.  


Rit þau sem hér eru voru útgefin og unnin af Downs félaginu í Kanada og voru þýdd með þeirra leyfi.